fbpx

Spiderman Readybed Ferðarúm 3+

7.990kr.

Væntanlegt um miðjan ágúst 2020 – opið fyrir biðpantanir

Readybed ferðarúmin eru tilvalin í náttfatapartýin, í sumarbústaðinn og í tjaldferðina. Ferðarúmin slá tvær flugur í einu höggi þar sem þau eru bæði vindsæng og svefnpoki. Ferðarúmin er hægt að fá með uppáhalds söguhetjunum. Tvær stærðir í boði, frá 18 mánaða til þriggja ára og svo þriggja til sex ára.  Pumpa fylgir.

 

  • Ferðarúmin eru bæði vindsæng, koddi og svefnpoki
  • Mjúkur svefnpoki og koddi sem má fara í þvottavél.
  • Pumpa fylgir
  • Stærð L150 x B62 x H20 sm
  • Tilvalið í ferðalagið eða þegar vinirnir gista
  • Þessi vara er fyrir þriggja ára og eldri

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Fyrirtækið 

Flusa ehf.

Kt.: 540519-0130

Vsk nr:134647

pantanir@barnaherbergid.is

Upplýsingar

Afhending og Skilmálar

Persónuverndarstefna

Vörur eru afhendar hjá Górilla Vöruhúsi, Vatnagörðum 20-22. Opnunartími er frá 12-17 alla virka daga. 

Fréttabréf

Skráðu þig í Netklúbb Barnaherbergisins og við sendum þér einstök tilboð og fréttir af nýjum vörum.